Hagnýtt og hnitmiðað nám fyrir þau sem vilja styrkja eigin rekstur eða hafa í hyggju að stofna eigið fyrirtæki. Fyrirlestar teknir upp fyrirfram og aðgengilegir á netinu. Aðgengi að kennara átta tíma í viku annaðhvort í gegnum netið eða hjá SÍMEY.
Sjá einnig
Free for job seekers