Starfsréttindanámskeið dagforeldra

Fimm vikna námskeið fyrir fólk sem hefur hug á að starfa sem dagforeldrar. Kennt í Zoom nema hvað brunavarnafræðsla fer fram í viðkomandi bæjarfélagi.

MSSlogoA

Náms- og starfsráðgjöf