Námskeið ætlað þeim sem vilja auka færni til að takast á við breytingar í starfi, ekki síst í upplýsingatækni og tölvunotkun. Alls 160 kennslustundir og kennt tvö síðdegi í viku kl. 17-20 auk eins laugardags frá 8-16. Námsleiðin er metin til 8 eininga styttingar á námi í framhaldsskóla.
Sjá einnig
Sept. - des. 2022
Tölvur og tækni Undirbúningsnám
Haust 2022