Sterkari starfskraftur

Námskeið ætlað þeim sem vilja auka færni til að takast á við breytingar í starfi, ekki síst í upplýsingatækni og tölvunotkun. Alls 160 kennslustundir og kennt tvö síðdegi í viku kl. 17-20 auk eins laugardags frá 8-16. Námsleiðin er metin til 8 eininga styttingar á námi í framhaldsskóla.

Sterkari starfskraftur

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf