Sterkari starfskraftur

Tilgangur námsins er að efla þekkingu og auka hæfni þeirra sem starfa eða hafa hug á að starfa við almenn skrifstofustörf og auka færni þeirra við upplýsingatækni. Markmiðið er að nemendur fái aukna þekkingu og leikni til að takast á við örar breytingar samfara fjórðu iðnbyltingunni í atvinnulífinu.
Námið er 160 klukkustundir að lengd, sem er mögulegt að meta til 8 eininga á framhaldsskólastigi.

MSSlogoA

Sjá einnig

16. jan 23

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson

Náms- og starfsráðgjöf