Á Stökkpalli er áhersla lögð á að byggja upp samskiptafærni, efla sjálfstraust og þjálfa nemendur til atvinnuþátttöku og áframhaldandi náms. Námið er ætlað þeim sem horfið hafa frá námi og/eða eru án atvinnu og er markmiðið að efla starfshæfni og gera nemendur meðvitaðri um eigin styrkleika.
Sjá einnig
2023 - 2024
2023 - 2024