Stökkpallur

Námsleið ætluð þeim sem hætt hafa í námi eða á vinnumarkaði og vilja styrkja sig á ný. Áhersla á að byggja upp samskiptafærni og þjálfa sig í að setja markmið og fylgja þeim eftir. Einnig fjallað um fjármálalæsi, skipulögð vinnubrögð og þátttakendur studdir í að vera meðvitaðri um eigin styrkleika.

Alls 180 klukkustundir og mögulegt að meta námið til 10 framhaldsskólaeininga.

Kennt er á íslensku, ensku eða pólsku, mánudaga til föstudaga 8:30-12:50.

Stökkpallur

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf