Stökkpallur

Nám ætlað ungu fólki, 30 ára og yngra, sem horfið hefur frá námi og/eða er án atvinnu. Í náminu er lögð áhersla á að byggja upp samskiptafærni, efla sjálfstraust og þjálfa nemendur til atvinnuþátttöku í mismunandi starfsumhverfi eða áframhaldandi náms.

Námið skiptist í 4 námsþætti: Markmiðasetning og sjálfsefling – Samskipti og samstarf – Vinnuumhverfi og vinnustaðir – Vinnustaðakynningar og almenn starfshæfni

Fraedslumidstod-med-heiti

Náms- og starfsráðgjöf