Stóriðjuskólinn

Stóriðjuskólinn er rekinn í samstarfi við Alcoa Fjarðaál. Námið skiptist í sex annir, þrjár annir í grunnnámi og þrjár í framhaldsnámi. Námið skiptist einnig í almennar bóklegar greinar, t.d. eðlisfræði, stærðfræði, ensku og tölvur en hins vegar námskeið sem tengjast álframleiðslu beint. Þar má nefna vinnu í kerskála og steypuskála, umhverfis-, heilsu- og öryggismál á vinnustaðnum. Bæði grunn- og framhaldsnámi lýkur með lokaverkefni.

Stóriðjuskólinn

Sjá einnig

Fag- og starfstengt
1. sep 22
Undirbúningsnám
13. sep 22

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf