Svæðisleiðsögn á Vestfjörðum

Nám matshæft í Leiðsöguskólann í Kópavogi og kennt í samvinnu við MK. Alls 23 einingar, fjarnám og staðnám í helgarlotum. Markmið námsins er að búa nemendur undir að fylgja ferðafólki um Vestfirði.

Fraedslumidstod-med-heiti

Náms- og starfsráðgjöf