Tæknilæsi og tölvufærni

Farið yfir grunnatriði í tölvunotkun. Hentar vel fyrir þau sem kunna lítið á tölvur og vilja styrkja grunnfærni sína í tölvunotkun. Fjarnám en líka hægt að mæta í aðstöðu Þekkingarnetsins á Húsavík, Þórshöfn og í Mývatnssveit. Kennt er frá 10-12 alla virka daga í 4 vikur.

HAC_logo_RGB

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson

Náms- og starfsráðgjöf