Tæknilæsi og tölvufærni

Nám til að auka tæknilæsi og tölvufærni með það að leiðarljósi að efla hæfni í starfi. Áhersla er á að gera nemendur færari í að takast á við tækniframfarir og breytingar sem orðið hafa í atvinnulífinu með tilkomu nýrrar tækni og tækja.

Námsþættir: Fjarvinna og fjarnám – Sjálfvirkni og gervigreind – Skýjalausnir – Stýrikerfi og stillingar stýrikerfa – Tæknifærni og tæknilæsi – Öryggisvitund og netöryggi.

Tæknilæsi og tölvufærni

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf