Tækniþjónusta

Nám ætlað þeim sem sinna eða hafa hug á að sinna starfi við tækniþjónustu, sniðið að þeim sem hafa stutta formlega skólagöngu að baki. Áhersla á hagnýt viðfangsefni og grunnþekkingu á vélbúnaði, stýrikerfum, hugbúnaði og netkerfum.

Alls 140 klukkustundir og mögulegt að meta til 7 eininga á framhaldsskólastigi. Kennt tvö síðdegi í viku, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-20 auk fimm laugardaga kl. 8-16.

Tækniþjónusta

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf