Tölvu- og miðlalæsi 60+

Þjálfun í rafrænum samskiptum, að nota tölvupóst og þjónustu á vefsíðum s.s. vegna Heilsuveru, Skattsins, og heimabanka. Lært að versla á Netinu og bóka viðburði s.s. leikhús, flug og gistingu. Notkun samfélagsmiðla og efnisveita.

Logo-viska-lit

Náms- og starfsráðgjöf