Tölvulæsi 60 +

Viska heldur námskeið í tölvu- og miðlalæsi fyrir 60 ára og eldri. Námskeiðin verða haldin um allt Suðurland og eru þátttakendum að kostnaðarlausu. Miðað er við notkun spjaldtölvur eða snjallsíma á námskeiðinu. 

Lögð verður áhersla á verklega kennslu sem miðast við hvern og einn. Hvert námskeið er 8 klukkustundir en kennt er tvær klukkustundir í senn.

Sjá einnig

Annað nám Tölvur og tækni
Haust 2022
Undirbúningsnám
Haust 2022
Í samvinnu við Fjölmennt
Annað nám Fag- og starfstengt Undirbúningsnám
Haust 2022
Annað nám Undirbúningsnám
Fjarkennt haust 2022
Tungumál Undirbúningsnám
3. okt 22
Annað nám Fag- og starfstengt
24. okt 22
Annað nám
Í samvinnu við Fjölmennt
Annað nám
Í samvinnu við Fjölmennt

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf