Tölvuumsjón

Nám fyrir þau sem vinna við, eða langar að vinna við tölvuviðgerðir og þjónusta tölvukerfi. Áhersla er lögð á almenna þekkingu og leikni í að sinna viðgerðum, uppsetningu og uppfærslum á tölvum, hugbúnaði og kerfum. Unnið er með vélbúnað, stýrikerfi og hugbúnað ásamt því að greina og gera við algengar bilanir og leysa tæknivandamál.

Tölvuumsjón

Sjá einnig

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf