Uppleið

Nám ætlað þeim sem vilja læra hvernig hugsanir, hegðun og tilfinningar geta haft áhrif á líðan. Markmið er m.a. að þátttakendur:

  • Læri betri leiðir til að leysa vanda eða losna við neikvæðar hugsanir
  • Dragi úr kvíða, ótta eða þunglyndi
  • Leiti leiða til að auðvelda samskipti
  • Nái meira valdi yfir lífi sínu
  • Læri leiðir til að taka upp nýjar lífsvenjur

Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum kl 16:30-19:30 í fjórar vikur.

HAC_logo_RGB

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson

Náms- og starfsráðgjöf