Uppleið – hugræn atferlismeðferð

Námið er ætlað þeim sem eru 18 ára og eldri og hafa ekki lokið námi í framhaldsskóla. Markmið námsins er að auka færni þátttakenda í að takast á við hamlandi líðan með því að nýta sér aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar (HAM) í daglegu lífi. Fjallað verður um þunglyndi og kvíða, markmiðasetningu, breytta hugsun, sjálfsmat og sjálfseflingu og bakslagsvarnir. Námið eru 40 klukkustundir í heild sem skiptist í 24 klst. með leiðbeinanda og 16 klst. í heimanám.

Gert ráð fyrir að kenna tvo daga í viku, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-19.

Uppleið – hugræn atferlismeðferð

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf