Námið er ætlað þeim sem eru 18 ára og eldri og hafa ekki lokið námi í framhaldsskóla. Markmið námsins er að auka færni þátttakenda í að takast á við hamlandi líðan með því að nýta sér aðferðir hugrænnar atferlismeðferðar (HAM) í daglegu lífi. Fjallað verður um þunglyndi og kvíða, markmiðasetningu, breytta hugsun, sjálfsmat og sjálfseflingu og bakslagsvarnir.
Sjá einnig
Haust 2023 - vor 2024