1. nóv 2021
17. nóv 2021

Upplýsingatækni – þjónusta og miðlun

Um er að ræða 170 klukkustunda nám, ætlað til undirbúnings störfum við umsýslu og miðlun rafrænna gagna. Áhersla á hæfni til að nýta helstu hugbúnaðarlausnir til að uppfæra, hýsa og miðla efni á mismunandi formi á vefmiðlum, í gagnagrunnum og skráakerfum. Kennt er frá 12.10 – 15.50 alla virka daga.

Upplýsingatækni – þjónusta og miðlun

Önnur fræðsla á sömu vegum

17. ágú
14. des
Mímir símenntun
21. ágú
18. des
Mímir símenntun
1. sep
1. des
Mímir símenntun
Mímir símenntun
4. okt
2. des
Mímir símenntun
Mímir símenntun

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf