Upplýsingatækni – þjónusta og miðlun

Nám ætlað til undirbúnings störfum við umsýslu og miðlun rafrænna gagna og upplýsinga. Lögð er áhersla á hæfni til að nýta helstu hugbúnaðarlausnir til að uppfæra, hýsa og miðla efni á mismunandi formi á vefmiðlum, í gagnagrunnum og skráakerfum fyrirtækja. Einnig að öðlast hæfni í að vinna samkvæmt verklagi um öryggi upplýsingakerfa.

Kennt er frá 12.10 – 15.30 alla virka daga.

Mimir_merki

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson

Náms- og starfsráðgjöf