Velferðartækni

Nám í velferðartækni er ætlað fólki sem ekki hefur lokið framhaldsskóla og starfar, eða hefur hug á að starfa við velferðarþjónustu. Skiptist í fimm námsþætti og er markmiðið að auka þekkingu og leikni til að takast á við tækniþróun í velferðarþjónustu sem snýr að nýsköpun í tækni og nýtist við umönnun, verklega aðstoð, hjálpartæki, skipulag á heimilum, þjálfun, endurhæfingu, sérkennslu og atvinnu með stuðningi.

Velferðartækni

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf