Vinnuumhverfi samtímans

Náminu er ætlað að efla hæfni í tæknilæsi og tölvufærni og gera nemendum kleift að halda í við þær hröðu breytingar sem átt hafa sér stað í tæknilausnum í daglegu lífi og á vinnumarkaði.

Um er að ræða samstarf Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða og Visku Vestmannaeyjum.

Logo-viska-lit
Fraedslumidstod-med-heiti

Náms- og starfsráðgjöf