Símenntun
Nám er ævistarf – fyrir alla!
Ýmis tækifæri fyrir fólk sem vill bæta við sig þekkingu eða færni og auka með því eigin verðmæti sem starfskraftur.

Fjórtán símenntunarstöðvar
Um land allt bjóða upp á fjölbreytta þjónustu; raunfærnimat, náms- og starfsráðgjöf, íslenskunámskeið, greiningar á fræðsluþörfum og almenna endurmenntun.
Nám fer víða fram
Styrkleikar okkar, reynsla og þekking er nokkuð sem ekki skyldi vanmeta. En stundum þarf aðstoð við að gera slíkt sýnilegt og bæta við. Það er aldrei of seint.

Símenntunarstöðvar eftir landshlutum
Nám, raunfærnimat og ráðgjöf.