Nám í framhaldsskólum er skipulagt sem beint framhald af grunnskólanámi og er hlutverk námsins margþætt á borð við að „stuðla að alhliða þroska“, „virkja þátttöku í lýðræðisþjóðfélagi“ og „búa nemendur undir þátttöku í atvinnulífinu og frekara nám.“