Framhaldsskólanám er skipulagt sem beint framhald af grunnskóla. Hlutverk þess er margþætt á borð við að stuðla að alhliða þroska, virkja lýðræðislega þátttöku og búa nemendur undir atvinnulífið og frekara nám.