Framhaldsskólar eru þriðja skólastigið og nám þar skipulagt sem beint framhald af grunnskólanáminu. Eins og á fyrri skólastigum er hlutverk námsins margþætt; „stuðla að alhliða þroska“, „virkja þátttöku í lýðræðisþjóðfélagi“ og ekki síst „búa nemendur undir þátttöku í atvinnulífinu og frekara nám.“

Nám eftir grunnskóla picture