Náms- og starfsráðgjöf er víða í boði til að auðvelda fólki að ákveða stefnu í námi eða starfi út frá eigin áhuga og styrkleikum.
Ráðgjöfin getur hjálpað til við að finna rétta braut.