Byggingafræði er nám á háskólastigi sem tengist m.a. hönnun nýbygginga, endurgerð gamalla húsa, samningagerð við verktaka, kostnaðarmati, gerð raunteikninga og hönnun eldvarna og hljóðeinangrunar.
- Náminu lýkur með BSc gráðu
- Námstími er um þrjú og hálft ár