Fangavarðanám er starfstengt og felst meðal annars í að efla þekkingu í almennum fangavarðafræðum, starfsemi fangelsa, starfi fangavarða og fullnustu refsinga.
Meðalnámstími er innan við eitt ár að meðtalinni 12 vikna starfsþjálfun.
Fangavarðanám er starfstengt og felst meðal annars í að efla þekkingu í almennum fangavarðafræðum, starfsemi fangelsa, starfi fangavarða og fullnustu refsinga.
Meðalnámstími er innan við eitt ár að meðtalinni 12 vikna starfsþjálfun.
Fangavarðanám hefur verið kennt við Fangavarðaskóla ríkisins sem heyrir undir Fangelsismálastofnun.
Umsækjendur þurfa að:
Athugaðu hvort námið gæti verið lánshæft hjá Menntasjóði námsmanna. Eins veita fag- og stéttarfélög oft styrki til náms, fáðu frekari upplýsingar hjá þínu félagi.
Nám í fangavörslu skiptist í grunnám, starfsþjálfun og framhaldsnám.
Hægt er að starfa sem fangavörður að loknu námi.
Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi