Ferðafræðinám er hagnýtt og fjölbreytt. Fjallað er um helstu ferðamannastaði á Íslandi og erlendis, uppbyggingu greinarinnar, markmiðssetningu og rekstur ferðaþjónustu.
Námstími er eitt ár að meðtalinni starfsþjálfun en möguleiki er að skipta því á tvö ár.