ATH – Haustið 2019 breyttist starfsheitið læknaritari í heilbrigðisgagnafræðing.
Námið er nú á háskólastigi.
Heilbrigðisritun er fræðilegt og starfstengt nám á háskólastigi. Í náminu öðlast nemendur þekkingu á upplýsinga- og skjalastjórnun og þjálfast í meðhöndlun heilbrigðis- og persónuupplýsinga innan heilbrigðiskerfisins.
Heilbrigðisritun er löggild heilbrigðisgrein.