Líftækni er nám á háskólastigi og fjallar um þá tækni að nota lífverur til að framleiða nýjar afurðir á borð við lyf eða matvæli. Umfjöllunarefnið er því umbreyting náttúrulegra ferla til að búa til verðmæti úr auðlindum lands og sjávar.
- Náminu lýkur með BS – gráðu
- Námstími er þrjú ár