Nútímafræði er nám á háskólastigi. Í náminu er dregin upp mynd af nútímasamfélagi og fjallað um helstu áhrifaþætti og álitamál. Námið er blanda af heimspeki, siðfræði, sagnfræði, samfélagsgreinum og íslensku.
- Náminu lýkur með BA – prófi
- Námstími er þrjú ár