Raunfærnimat

Ætlað fólki 23 ára og eldra með að lágmarki þriggja ára starfsreynslu. Átt þú erindi? Fylltu út skimunarlista og kannaðu málið

Raunfærnimat picture

Kynning og viðtal

Ferlið kynnt og hvaða gögnum þarf að skila. Farið yfir færni og þekkingu með náms- og starfsráðgjafa.

Skimunarlistar á vef FA

Skráning og samtal

Færni og þekking skráð með hliðsjón af námsmarkmiðum og staðan metin í samtali við matsaðila.

Niðurstöður og ráðgjöf

Hvað fæst metið og hvað situr eftir eða þarf að taka í skóla? Námstækifæri könnuð með aðstoð ráðgjafa.

Checkboard picture

Námsleið Tækniskólans

Almennt nám fyrir þau sem hafa farið í raun­færnimat eða stefna að því en vantar almennar greinar. Ein­göngu í boði ef nægi­lega margir skrá sig.

Fjölbraut Breiðholti

Valdir bóklegir áfangar sem nýtast bæði á verk- og bóknámsbrautum. Nám sem til dæmis getur nýst raunfærnimatsnemendum.

Mímir símenntun

Hægt er að taka staka bóklega áfanga í Menntastoðum í staðnámi, fjarnámi eða blönduðu.

Borgarholtsskóli

Borgarholtsskóli býður nú upp á raunfærnimat, þeim sem búa yfir umtalsverðri reynslu úr atvinnulífinu. Er hún metin upp í áfanga á verk- og starfsnámsbrautum skólans.

Upplýsingar um raunfærnimat

Austurbru ImageFarskolinn ImageFraedslunetid ImageFrae ImageFraedslumidstod ImageFramw ImageIdan ImageKvasir ImageMimir ImageMss ImageRafm ImageSimenntun ImageSimey ImageStarfsmennt ImageHac ImageViska Image