Raunfærnimat
Ætlað fólki 23 ára og eldra með að lágmarki þriggja ára starfsreynslu. Átt þú erindi? Fylltu út skimunarlista og kannaðu málið

Kynning og viðtal
Ferlið kynnt og hvaða gögnum þarf að skila. Farið yfir færni og þekkingu með náms- og starfsráðgjafa.
Skimunarlistar á vef FA
Skráning og samtal
Færni og þekking skráð með hliðsjón af námsmarkmiðum og staðan metin í samtali við matsaðila.
Niðurstöður og ráðgjöf
Hvað fæst metið og hvað situr eftir eða þarf að taka í skóla? Námstækifæri könnuð með aðstoð ráðgjafa.
