Skimunarlisti

LEIKSKÓLALIÐI– SKIMUNARLISTI

Markmiðið með því að fylla út þennan skimunarlista er að þú getir lagt fyrsta mat á hvort þú átt erindi í raunfærnimat. Niðurstaðan gefur þér vísbendingu um hvort ástæða sé til að skoða næstu skref með ráðgjafa. Þú þarft ekki að hafa þekkingu á öllum þáttum til að eiga erindi í raunfærnimat, það hefur enginn staðist öll viðmið hingað til.

Leikskólaliðar vinna umönnunar- og uppeldisstörf á leikskólum undir stjórn leikskólakennara. Forsendur fyrir raunfærnimati eru að þú hafir öðlast talsverða færni og er gerð krafa um 25 ára lífaldur og 3 ára starfsreynslu í faginu.

Færniviðmiðum er skipt upp í flokka og þú notar skalann í kassanum hér til hliðar til að meta þig. Hann er frá einum og upp í fjóra.

Neðst í hverjum flokki er kassi þar sem þú getur bætt við atriðum eða skýrt frekar út þína hæfni. Endilega notaðu þá. Ef þú vilt skoða næstu skref með ráðgjafa flýtir það fyrir að setja inn nafn og aðrar persónuupplýsingar.

1 Lítil þekking/færni
2 Nokkur þekking/færni
3 Góð þekking/færni
4 Mikil þekking/færni
Einstaklingur, fjölskylda og samfélag
1 2 3 4
Ég hef reynslu og þekkingu:
Fötlun
1 2 3 4
Ég hef reynslu og þekkingu:
Barnabókmenntir
1 2 3 4
Ég
Leikur sem náms- og þroskaleið
1 2 3 4
Ég:
Hreyfing og næring
1 2 3 4
Ég hef reynslu og þekkingu:
Skapandi starf
1 2 3 4
Ég
Starfsþjálfun
1 2 3 4
Ég tel mig hafa
Uppeldisfræði
1 2 3 4
Ég
Vinnan, umhverfi og öryggi
1 2 3 4
Ég
Þroski og hreyfing
1 2 3 4
Ég

Næsta skref er að hafa samband við ráðgjafa sem getur leiðbeint þér um framhaldið. Ráðgjafi getur
meðal annars metið með þér hvort þú ættir að stefna á raunfærnimat í hluta af áföngunum eða
öllum. Jafnframt getur þú fengið upplýsingar um hvenær næsta raunfærnimat í faginu er áætlað.

Gangi þér vel.

Prenta/Vista skimunarlista

Hægt er að slá inn netfang til þess að fá sendann listann í tölvupósti

Náms- og starfsráðgjöf

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Ábendingar

Vefurinn í er sífelldri vinnslu við að bæta virkni og innihald. Allar ábendingar um úrbætur eru vel þegnar og við hlustum á allt sem notendur hafa að segja.

Umsjón: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Umsjónarmaður: Arnar Þorsteinsson (arnar@frae.is)