Skimunarlistar

Tilgangur skimunarlista er að gera kleift að taka fyrsta skrefið í átt að raunfærnimati.

Spurt er um ákveðin grunnatriði í viðkomandi starfsgrein.

Niðurstöðurnar er hægt að vista, prenta út eða fá sendar í tölvupósti. Og taka síðan með til náms- og starfsráðgjafa ef vill.

Náms- og starfsráðgjöf

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Ábendingar

Vefurinn í er sífelldri vinnslu við að bæta virkni og innihald. Allar ábendingar um úrbætur eru vel þegnar og við hlustum á allt sem notendur hafa að segja.

Umsjón: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Umsjónarmaður: Arnar Þorsteinsson (arnar@frae.is)