Byggingar og mannvirki

Störf

Arkitekt starfar við hönnun og skipulag bygginga og mannvirkja

Skoða

Byggingafræðingur vinnur við hönnun, skipulag og stjórnun framkvæmda

Skoða

Byggingaverkamaður sinnir almennri byggingarvinnu

Skoða

Fasteignasali hefur milligöngu um kaup og sölu á fasteignum

Skoða

Gæðastjóri heldur utan um gæðakerfi

Skoða

Húsasmiður sinnir trésmíðavinnu í byggingum og iðnaði

Skoða

Húsgagnabólstrari klæðir og bólstrar húsgögn

Skoða

Húsgagnasmiður smíðar og gerir upp húsgögn og innréttingar

Skoða

Iðnfræðingur sinnir tæknistörfum sem tengjast hönnun og ráðgjöf

Skoða

Innanhúsarkitekt vinnur við ýmis konar innanhúshönnun

Skoða

Kranastjóri stýrir krana á byggingarsvæðum og höfnum

Skoða

Landslagsarkitekt vinnur við landmótun og landnýtingu

Skoða

Málari sinnir allri málningarvinnu annarri en bílamálun

Skoða

Múrari vinnur við múrverk og steypulögn, innan- og utanhúss

Skoða

Pípari setur upp og sér um viðhald á pípulögnum

Skoða

Ræstitæknir starfar við ræstingar og þrif

Skoða

Skipulagsfræðingur starfar við áætlanagerð um nýtingu lands

Skoða

Skrúðgarðyrkjufræðingur sér um uppbyggingu og viðhald á görðum og opnum svæðum

Skoða

Starfsmaður í íþróttahúsi liðsinnir iðkendum hússins

Skoða

Tekur á móti og afgreiðir vörur ásamt því að fylgjast með lager

Skoða

Sundlaugarvörður/baðvörður sér um eftirlit á sundlaugarsvæði

Skoða

Tæknifræðingur starfar við nýsköpun og vöruhönnun

Skoða

Tækniteiknari vinnur við ýmis konar teikningar og hönnun

Skoða

Umsjónarmaður fasteigna hefur umsjón og eftirlit með ástandi og umgengni í byggingum

Skoða

Veggfóðrari leggur ýmis konar vegg- og gólfefni

Skoða

Verkfræðingur vinnur margvísleg störf tengd hönnun og skipulagsmálum

Skoða

Náms- og starfsráðgjöf