Umhverfi og landbúnaður

Störf

Blómaskreytir útbýr skreytingar og selur blóm og gjafavöru

Skoða

Búfræðingur vinnur margs konar störf tengd búskap og landbúnaði

Skoða

Dýralæknir greinir sjúkdóma í dýrum og veitir læknismeðferð

Skoða

Fasteignasali hefur milligöngu um kaup og sölu á fasteignum

Skoða

Fiskeldisfræðingur elur fisk til manneldis

Skoða

Flokksstjóri í vinnuskóla leiðbeinir unglingum í sumarvinnu

Skoða

Fornleifafræðingur vinnur við rannsóknir á fornum minjum

Skoða

Garðplöntufræðingur starfar við garðplöntuframleiðslu og veitir ráðgjöf

Skoða

Garðyrkjufræðingur í lífrænni ræktun starfar við framleiðslu útimatjurta

Skoða

Hestasveinn aðstoðar við margs konar hestatengda starfsemi

Skoða

Jarðfræðingur rannsakar jarðlög, samsetningu og mótun þeirra

Skoða

Atvinnukafari vinnur á kafi í sjó eða vötnum

Skoða

Kranastjóri stýrir krana á byggingarsvæðum og höfnum

Skoða

Landfræðingur rannsakar ýmsar hliðar náttúru og mannlegs samfélags

Skoða

Landslagsarkitekt vinnur við landmótun og landnýtingu

Skoða

Landvörður starfar í þjóðgörðum og á friðlýstum svæðum

Skoða

Leiðsögumaður skipuleggur ferðir, veitir leiðsögn og miðlar upplýsingum

Skoða

Líffræðingur rannsakar lífheim örvera, plantna og dýra, þar á meðal mannsins

Skoða

Meindýraeyðir losar staði og svæði við meindýr

Skoða

Árstíðabundin störf á Norðurlöndum

Skoða

Skipulagsfræðingur starfar við áætlanagerð um nýtingu lands

Skoða

Skógtæknir starfar við ræktun, umhirðu og hagnýtingu skóglendis og grænna svæða

Skoða

Skrúðgarðyrkjufræðingur sér um uppbyggingu og viðhald á görðum og opnum svæðum

Skoða

Sorphirðumaður fjarlægir úrgang og rusl frá heimilum og fyrirtækjum

Skoða

Bílstjóri fylgir sorphreinsunarfólki eftir og hefur eftirlit með rusltæmingu

Skoða

Starfsmaður í landbúnaði sinnir almennum bústörfum í sveit

Skoða

Starfsmaður í skógrækt sinnir margvíslegum verkefnum í skógrækt og landgræðslu

Skoða

Stjörnufræðingur kannar og rannsaknar fyrirbæri í geimnum

Skoða

Tamningamenn sinna tamningu og þjálfun hesta

Skoða

Umhverfisfræðingur vinnur við að meta og leggja til aðgerðir í umhverfismálum

Skoða

Veðurfræðingur greinir og túlkar veðurupplýsingar

Skoða

Verkfræðingur vinnur margvísleg störf tengd hönnun og skipulagsmálum

Skoða

Ylræktarfræðingur vinnur við ylræktar- og útimatjurtaframleiðslu

Skoða

Þjóðgarðsvörður sér um framkvæmd og daglegan rekstur þjóðgarðs

Skoða

Náms- og starfsráðgjöf