Jarðlagnatæknar vinna við að leggja rafstrengi, vatnslagir, hitalagnir, fjarskiptalagnir og fráveitur í jörð.
Í starfi sem jarðlagnatæknir gætirðu til dæmis unnið hjá orkufyrirtækjum, fjarskiptafyrirtækjum, áhaldahúsum bæjar- og sveitarfélaga og verktökum.