STARF

Starf í landbúnaði

Starfsfólk í landbúnaði vinnur almenn landbúnaðarstörf svo sem í búfjárrækt og jarðrækt.

Helstu verkefni
  • hirða búfé inni og úti
  • uppgræðsla á landi
  • aðstoð við sauðburð, sauðfjárrekstur og smölun
  • halda útihúsum hreinum og sinna viðhaldi
  • vinna við heyskap
  • áburðardreifing
  • viðhald á girðingum
  • aðstoð við viðhald á vélum
Hæfnikröfur

Starfsmaður í landbúnaði þarf að þekkja til umhverfis landbúnaðar svo sem hvað varðar jarðrækt, vélanotkun og hirðingu og heilbrigði dýra. Mikilvægt er að gæta vel að umhverfis- og öryggismálum.

Nám

Ekki er gerð formleg krafa um menntun en margvísleg starfstengd námskeið kunna að vera í boði auk náms við Landbúnaðarháskóla Íslands.

Búfræði
Ekki fyrir þig?

Skoðaðu aðra valmöguleika

Tengd störf

blank

Blómaskreytir

blank

Dýralæknir

blank

Fiskeldisfræðingur

blank

Fornleifafræðingur

blank

Jarðfræðingur

blank

Jarðlagnatæknir

blank

Landfræðingur

blank

Landslagsarkitekt

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf