Í starfi við upplýsingatækni eru helstu hugbúnaðarlausnir nýttar til að uppfæra, hýsa og miðla efni á vefmiðlum, í gagnagrunnum og skráarkerfum, sjá um breytingar á stillingum kerfa og aðstoða samstarfsfólk, til dæmis við að flytja gögn á milli kerfa eða úr einu formi í annað.