Kynntu þér námsframboð skólanna

Nám á sumarönn 2021 er sérstaklega sniðið að þeim sem misst hafa vinnu eða fá ekki vinnu vegna skorts á störfum. Hér er um að ræða nemendur í framhaldsskólum og háskólum sem og atvinnuleitendur sem vilja undirbúa sig fyrir nýtt nám eða nýjan starfsvettvang. Sumarnám hentar einnig starfsfólki í hlutastörfum og almenningi til að brúa færnibil og sem leið til starfsþróunar.

blank

Sumarnám á háskólastigi

Sumarnám á framhaldsskólastigi

blank
Menntaskólinn í tónlist
blank
Menntaskólinn í Reykjavík
blank
Listdansskóli Íslands
blank
Klassíski listdansskólinn
Share on facebook
Facebook
Share on linkedin
LinkedIn
blank