Hvað langar þig til að læra í sumar?

Spennandi námskostir í framhalds- og háskólum. Finndu þína leið.

Dæmi um nám á sviði umhverfismála, sjálfbærrar nýtingar og náttúruauðlinda
Kynning á göngu og útivist FAS
Vöruþróun og haftengd nýsköpum FiskT
Farsæll matarfrumkvöðull LBHÍ
Jarðfræði Íslands LBHÍ
Auðlindastjórnun, sjálfbærni og þjóðarhagur
Umhverfismat áætlana og undirbúningur umhverfisskýrslu LBHÍ
Náttúruvernd LBHÍ
Sjórinn og sjávarútvegur HA
Sveitir og sjávarbyggðir Hólar
Sjálfbær þróun LBHÍ
Alþjóðakerfi, hnattrænar áskoranir Bifröst
Bifrastarskólinn-nýsköpun og náttúra Bifröst
Útivist og varsla LBHÍ
Mengun – uppsprettur og áhrif LBHÍ
Dæmi um nám á sviði ferðaþjónustu, verslunar og markaðssetningar
Fagmennska í leiðsögn Hólar
Gestamóttaka, gisting og veitingar Hólar
Hönnun ferðaþjónustu-umhverfis Hólar
Stafræn markaðsetning og viðskipti á netinu HR
Markaðsetning í Covid-kreppu HR
Inngangur að ferðamálafræði
Ferðamennska og umhverfi
Matur og menning Hólar

Hópfjármögnun

LHÍ

Turning Creative Ideas Into A Business 

LHÍ

 

Dæmi um nám í stjórnun, stjórnsýslu, mannauðs- og öryggismálum
Máttur kvenna Bifröst
Vinnustofa um árangursríka fundi HR
Verkefnastjórnun og áætlunar-gerð HR
Vinnsla og greining gagna HR
Menntun og leiðtogahæfni
Aðferðafræði straumlínustjórnunar HR
Rekstrarstjórnun HR
Breytingastjórnun HR
Liðsheildir- kjarni vinnustaðar HR
Fjármál og rekstur HR
Krossgötur Bifröst
Dæmi um nám í kjarnagreinum og bóknám
Undirbúningsáfangi í stærðfræði FAS
Stærðfræði á 2-3. þrepi MS
Stærðfræði, enska og íslenska á 1. þrepi
Algebrubrú MR
Grunnur í bókhaldi, LBHÍ
Grunnur í efnafræði LBHÍ
Spænskustuðningur FAS
Líffræði á 2. og 3. þrepi MS
Sumarnám í tungumálum
Sumarnám í akademískri ensku
Undirbúningur fyrir stærðfræði HR
Eðlisfræði II- rafsegulfræði HR
Sálræn áföll og ofbeldi HA
Undirbúningur fyrir eðlisfræði og stærðfræði HA
Aðferðafræði lokaverkefna HR
Lögfræði fyrir atvinnulífið HR
Háskólagreinar með undirbúningi
Kínversk fræði I og II
Japönsk fræði I og II
Almenn bókmenntafræði
Ályktunartölfræði fyrir úrtaksrannsóknir
Líffærafræði / Lífeðlisfræði/Heilsufélagsfræði
Réttlæti, stjórnmál og siðferði
Social Media, Fake News and Democracy
Ensk rit- og talþjálfun
Stærðfræði II /Eðlisfræði II HR
Eigindlegar rannsóknir HA
Fornám í íslensku fyrir grunnskólanemendur
edX alþjóðleg fjarnámskeið fyrir almenning

Námsframboðið er í samvinnu við alþjóðlega háskóla í gegnum netnámskeið edX.

Háskóli Íslands hefur til þessa boðið upp á fimm edX námskeið: Um Íslendingasögurnar, Menningarlæsi, Eldfjallavöktun og jarðskorpuhreyfingar, Jafnréttisfræði og Beit íslensks sauðfjár. Þá eru enn fleiri námskeið í vinnslu, svo sem um sjálfbærni á Íslandi, auðlindir hafsins og smáríki í alþjóðakerfinu. En íslenska námsframboðið er hluti af gríðarlegu alþjóðlegu framboði. Alls eru 3.203 námskeið í boði núna og 247 námsleiðir. Oft eru þetta námskeið sem fremstu fræðimenn heimsins á hverju sviði halda.

Dæmi um námskeið sem eru í boði á vef edX eru m.a: Finance for Everyone: Smart Tools for Decision-Making, Global Shakespeares: Re-Creating the Merchant of Venice, Introduction to Geometry, Modern Masterpieces of World Literature, The Chemistry of Life og Teaching Critical Thinking through Art with the National Gallery of Art, Entrepreneurship in Emerging Economies, Using Python for Research, What Works in Education: Evidence-Based Education Policies, Mechanical Ventilation for COVID-19.

Þessi námskeið eru alla jafna ekki metin til eininga en nemendur fá vottorð um að hafa lokið náminu (þreytt námsmat). Það er síðan einstakra háskóla að meta hvort þeir samþykki slík námskeið til eininga.

Dæmi um nám í velferðar-, (sam)félags- og heilbrigðisgreinum
Inngangur að heilsunuddi
Starfsnám í heilbrigðisgreinum
Félagsvirkni og uppeldissvið: Samskipti og samstarf, fötlunarfræði, uppeldis- og menntunarfræði, þroskasálfræði BHS
Sumarnám í sjálfboða-  og samfélagsvinnu
Sumarnám í samfélagslegri nýsköpun
Ungt fólk í lýðræðissamfélagi LHÍ
Persónuleg þróun og ferilskrá HR
Heilsa á tímum Covid
Fátækt, sjálbærni og viðnáms-þróttur
Grunnskólinn í Deiglu I og II
Heilsuefling og núvitund
Samfélag múslima á Íslandi
Heilsumannfræði
Nýir straumar í félagsfræði
Verknám íþróttafræði/sálfræði HR
Dæmi um listnám, hugvísindi og skapandi greinar
Kynning á kvikmyndagerð FSA
Kynningaráfangi í myndlist FSS
Umhverfislist, ljósmyndun og Photoshop
Nútímalistdans MH
Kammertónlist og sviðsframkoma MÍT
Grunnnám í kvikmyndagerð, stuttmyndir/heimildarmyndir
Keramik, textíll, myndlist MÍR
Handritsgerð og kvikmyndagerð FNV
Grunnatriði í lagasmíði MÍT
Grunnur í sjónlistum BHS
Listir og menning BHS
Myndvinnsla og grafísk miðlun
Listir og fjölmenning
Teikning, málun og skapandi ferli
Málun, sköpun og fagurfræði náttúrunnar
Leir og annar skapandi efniviður
Leikur að letri – vinnusmiðja í grafískri hönnun fyrir ungt fólk LHÍ
Inngrip í almenningsrými LHÍ
Gjörningar með eða án hluta LHÍ
Arkitektúr: rými, form og umhverfi – vinnusmiðja fyrir ungt fólk LHÍ
Smiðja í stafrænni hönnun og handverki LHÍ
Hringrás – vinnusmiðja í vöruhönnun fyrir ungt fólk LHÍ
Óperusöngvarinn LHÍ
Vinnusmiðjur í hönnunar og arkitektúr LHÍ
Hljómfræði I og II LHÍ
Hljóð og alkemía- tónlistadeild LHÍ
Hljóðfæranámskeið – Píanóleikur LHÍ
Screenwriting for short films LHÍ
Vinnuferli fatahönnuða – vinnusmiðja í fatahönnun fyrir ungt fólk LHÍ
Dæmi um námskeið á sviði starfs-, iðn- og verknáms
Kynningaráfangar í tré- og rafiðngreinum FSS
Grunnáfangi í matreiðslu FSS
Áfangar í vél- og handtrésmíði
Grunnáfangi í fatasaum
Grunnteikning
Logsuða, umgengni við tæki BHS
Plötuvinna, grunnám bíla og málmiðngreina BHS
Kynningaráfangar í rafgreinum
Grunnteikning I BHS
Suða og rennismíði HR
RU racing- hönnun og smíði HR
Dæmi um upplýsinga-, tækni- og tölvunám
Tölvuleikjagerð Ásbrú
Fab lab hönnun-textíll
Forritun I og II
Stafræn myndvinnsla
Ethical hacking- undirbúningur fyrir alþjóðlega gráðu
Arduino forritun FNV
Fab lab námskeið FNV
Hagkerfi rafrænna heima HA
Nýsköpun frá hugmynd til framkvæmdar HA
Grunnur í forritun HR
Róbotanámskeið HR
Stafrænn vinnustaður HR
Inngangur að tölvunarfræði HR
Tæknibrú I
Stuðningur í stærðfræði, efnafræði og eðlisfræði
Undirbúningsnámskeið í Python HR
Stýrikerfi HR
Solidoworks (teikniforrit) HR
Vefþróun og uppsetning á vef
Kvikmyndatækniáfangi
Íslenskunám fyrir útlendinga og starfsþróun
Fisktækni á pólsku FiskT
Kynning á íslensku samfélagi FAS
Íslenska sem annað mál á 1, 2 og 3. þrepi
Íslenska sem annað mál
Grunnáfangi í íslensku sem annað tungumál FSS

Hagnýtt íslenskunámskeið

 

Advancing immigrant women Bifröst
Háskólabrú á ensku
Íslenska þjóðfélagið á ensku fyrir erlenda nemendur

 

Kynntu þér námsframboð skólanna

Nám á sumarönn 2020 er sérstaklega sniðið að þeim sem misst hafa vinnu eða fá ekki vinnu vegna skorts á störfum. Hér er um að ræða nemendur í framhaldsskólum og háskólum sem og atvinnuleitendur sem vilja undirbúa sig fyrir nýtt nám eða nýjan starfsvettvang. Sumarnám hentar einnig starfsfólki í hlutastörfum og almenningi til að brúa færnibil og sem leið til starfsþróunar.

Sumarlán Lánasjóðs íslenskra námsmanna

Hægt er að sækja um lán vegna náms á sumarönn. Lánað er til að hámarki 20 ETCS eininga en lágmarks framvindukrafa er ein eining. Sumarnámseiningar dragast ekki frá einingarétti né þarf námið að tilheyra námsferli námsmanns. Einingarnar dragast þó frá heildarrétti námsmanns til námslána hjá sjóðnum. Sjá nánar á vef LÍN.

Náms- og starfsráðgjöf

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Ábendingar

Vefurinn í er sífelldri vinnslu við að bæta virkni og innihald. Allar ábendingar um úrbætur eru vel þegnar og við hlustum á allt sem notendur hafa að segja.

Umsjón: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Umsjónarmaður: Arnar Þorsteinsson (arnar@frae.is)