Ítalska – framhald
Parliamo italiano! Við tölum ítölsku! Framhald af ítölsku 1. Orðaforði áfram byggður upp með fjölbreyttum æfingum og talþjálfun. Í lok námskeiðsins fá þátttakendur mat á stöðu sinni.
Ítalska – byrjendur
Námskeið ætlað byrjendum í ítölsku. Sérstök áhersla er á talað mál en farið er yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður. Ávinningur námskeiðsins er að læra að tjá sig með einföldum hætti, skilja grunnorðaforða og læra um menningu og lífshætti.
Íslensk menning og samfélag
Námleiðin „Íslenska B1 – íslensk menning og samfélag“ er ætluð fólki af erlendum uppruna til að auðvelda því aðlögun að íslenskum vinnumarkaði og samfélagi.
Grunnmennt með stuðningi í íslensku
Nám ætlað fólki sem vill byggja upp haldgóða undirstöðu í íslensku fyrir frekara nám á framhaldsskólastigi. Einnig er áhersla á tölvu- og upplýsingatækni, námstækni, sjálfstyrkingu og samskipti.
Bókaklúbbur / Book club
Styttri útgáfa bókarinnar Akam, ég og Annika lesin og rædd. Áhersla á að auka orðaforða í töluðu máli og daglega málnotkun. Hentar þeim sem eru með sæmilegan grunn í íslensku en vilja bæta sig enn frekar.
Íslenska fyrir byrjendur / Kurs podstawowy języka islandzkiego
Íslenskunámskeið fyrir byrjendur með hagnýtum upplýsingum og orðaforða um íslenskt atvinnulíf. Kurs podstawowy języka islandzkiego z praktycznym słownictwem i wiedzą o rynku pracy na Islandii.
Íslenska fyrir spænskumælandi / Curso básico de idioma islandés
Íslenskunámskeið fyrir byrjendur með hagnýtum upplýsingum og orðaforða um íslenskt atvinnulíf. Curso básico de idioma islandés con vocabulario práctico y conocimientos sobre el mercado laboral en Islandia.
Icelandic courses | Íslenska fyrir útlendinga
Icelandic level 1 – 4 / Íslenska stig 1 – 4
Samfélagstúlkun
Markmið með náminu er að fólk sem sinnir samfélagstúlkun öðlist þá hæfni sem þarf til að sinna skilgreindum viðfangsefnum á árangursríkan hátt og geti þróast í starfi. Gert er ráð fyrir íslensku og a.m.k. einu öðru tungumáli sem vinnutungumálum.
Að lesa og skrifa á íslensku – Víetnamar
Grunnur í íslensku þar sem farið er hægt yfir námsefnið. Lestur, ritun og tal eru þjálfuð með kennara sem talar mál hópsins.
Að lesa og skrifa á íslensku – Arabar
Grunnur í íslensku fyrir nemendur sem þurfa að fara hægt yfir námsefnið. Lestur, ritun og tal með kennara sem talar mál hópsins. Fjölbreyttar kennsluaðferðir og þjálfun í tölvunotkun.
Icelandic spoken
In spoken Icelandic we place our emphasis on training participants in dialogue and narration in different situations.
Spænska – byrjendur
Námskeiðið hentar þeim sem hafa litla eða enga þekkingu í spænsku. Sérstök áhersla er á talað mál, en farið verður yfir undirstöðuatriði í málfræði og grunnorðaforði þjálfaður á fjölbreyttan hátt.
Courses in Icelandic
Viska offers courses in Icelandic on levels 1-3. The main focus in the courses are on the spoken language, reading and writing Icelandic, active listening, conversations and grammar intertwine with the course material. The main focus is on Icelandic, which is used for daily use and we aim to further the students in Icelandic language.
Icelandic as a second language
Seminars both for beginners and those who speak little or no Icelandic, and those who have better understanding and knowledge of the Icelandic language. The content often linked directly to social aspects of daily life in Iceland.
Icelandic 1 – 5
Courses in Icelandic for foreigners, from level 1 to 5, are open for registration.
Tourism service 2
The tourism service course is a practical course of 34 hours for people over 18 years of age who want to work in the tourist service industry or develop their professional skills in the field.
Tourism service 1
The tourism service course is a 45-hour practical course for people over 18 years of age who want to work in tourism sector or develop their professional skills in the field.
Íslenska 1-4
Stigskipt íslenskunámskeið. Stig 1 fyrir byrjendur og þau sem tala litla eða enga íslensku. Stig 2 fyrir þau sem hafa lokið stigi 1 og/eða hafa nokkra undirstöðu. Stig 3 ætlað þeim sem hafa töluverða undirstöðu í íslensku og stig 4 hentar þeim sem öðlast hafa sterkan grunn í málinu. Í boði á Sauðárkróki, Hvammstanga og […]
Íslenska fyrir útlendinga/Icelandic for foreigners
Byrjenda- og framhaldsnámskeið á þrepum 1 – 4 sem haldin eru á mismunandi stöðum á Austurlandi.
Enska – Help Start
Byrjendanámskeið í ensku. Lestur og ritun stuttra orða í forgrunni. Unnið er með grunnorðaforða og undirstöðu í málfræði og setningamyndun. Nemendur skipað í hópa í samræmi við enskugetu þeirra.