Íslensk menning og samfélag

Tilgangur námsins er að auðvelda fólki af erlendum uppruna aðlögun að íslenskum vinnumarkaði og samfélagi. Lögð er áhersla á íslenskt mál, menningu, samfélag og atvinnulíf ásamt því að byggja upp sjálfstraust og samskiptafærni. Fjallað er um allt frá því hvernig á að gera skattaskýrslu yfir í hvernig á að halda íslenskt matarboð. Námið fer fram […]

Íslenska 1-3

Stigskipt íslenskunámskeið. Stig 1 fyrir byrjendur og þeim sem tala litla eða enga íslensku. Stig 2 fyrir þau sem hafa lokið stigi 1 og/eða hafa nokkra undirstöðu í íslensku og stig 3 ætlað þeim sem hafa töluverða undirstöðu í íslensku.

Íslenska fyrir frönskumælandi

Grunnur í íslensku, lestur, ritun og tal eru þjálfuð með kennara sem talar mál nemendahópsins. Íslenska stafrófið, framburður, grunnorðaforði daglegs máls og einföld setningagerð. Innsýn í íslenskt samfélag fléttuð inn í námið. Í lok námskeiðs er staða nemenda metin og þeim ráðlagt um áframhaldandi íslenskunám. Pendant le cours, les étudiants apprennent l’alphabet islandais et s’entraînent […]

Íslenska á stigi 4/Icelandic level 4

Viltu læra meira um um íslenskt samfélag? Námsgreinar: Íslenska á stigi 4, menning og samfélag, sjálfsstyrking, ferilskrá og tölvufærni. Alls 106 klukkustundir, kennt mánudaga – föstudaga kl. 9.10-12.10. Would you like to learn Icelandic and more about Icelandic society? Course subjects: Icelandic on level 4, culture and society, confidence training, CV and computer skills. 106 […]

Enska – Help Start

Byrjendanámskeið í ensku fyrir lesblinda. Lestur og ritun stuttra orða í forgrunni. Unnið er með grunnorðaforða og undirstöðu í málfræði og setningamyndun. Nemendur skipað í hópa í samræmi við enskugetu þeirra.