Summer courses in Icelandic
Courses in Icelandic for foreigners, from level 1 to 5, are open for registration.
Að lesa og skrifa á íslensku
Námsleið fyrir fullorðið fólk af erlendum uppruna sem er illa læst á latneskt letur. Áhersla á grunnfærni í íslensku, að auka hæfni til að lesa, skrifa og öðlast öryggi í framburði íslenskra hljóða og orða. Einfaldur grunnorðaforði sem nýtist í daglegu lífi og þjálfun í einfaldri setningagerð. Fjölbreyttar kennsluaðferðir eru nýttar í náminu og mikil […]
Reading and writing in Icelandic
Reading and writing in Icelandic is a study program for adults of foreign origin that have difficulties reading and understanding Latin alphabet. Emphasis is placed on basic skills in Icelandic and on increasing students ability to read and write in Icelandic and gain confidence in the pronunciation of Icelandic sounds and words. The course will […]
Íslenska 1-4
Stigskipt íslenskunámskeið. Stig 1 fyrir byrjendur og þau sem tala litla eða enga íslensku. Stig 2 fyrir þau sem hafa lokið stigi 1 og/eða hafa nokkra undirstöðu. Stig 3 ætlað þeim sem hafa töluverða undirstöðu í íslensku og stig 4 hentar þeim sem öðlast hafa sterkan grunn í málinu. Í boði á Sauðárkróki, Hvammstanga og […]
Íslenska fyrir útlendinga/Icelandic for foreigners
Byrjenda- og framhaldsnámskeið á þrepum 1 – 4 sem haldin eru á mismunandi stöðum á Austurlandi.
Íslensk menning og samfélag/Icelandic level 4
Viltu læra meira um um íslenskt samfélag? Námsgreinar: Íslenska á stigi 4, menning og samfélag, sjálfsstyrking, ferilskrá og tölvufærni. Alls 106 klukkustundir, kennt mánudaga – föstudaga kl. 9.10-12.10. Would you like to learn Icelandic and more about Icelandic society? Course subjects: Icelandic on level 4, culture and society, confidence training, CV and computer skills. 106 […]
Enska – Help Start
Byrjendanámskeið í ensku fyrir lesblinda. Lestur og ritun stuttra orða í forgrunni. Unnið er með grunnorðaforða og undirstöðu í málfræði og setningamyndun. Nemendur skipað í hópa í samræmi við enskugetu þeirra.