Grunnmennt

Hentar þeim sem vilja styrkja sig í grunngreinum – góður undirbúningur fyrir frekara nám. Markvisst unnið að því að efla sjálfstraust þátttakenda. Upprifjun og kennsla í undirstöðuatriðum í stærðfræði, íslensku, ensku og upplýsingatækni. Námið skiptist á tvær annir og getur í heild svarað til allt að 24 framhaldsskólaeiningum.

Grunnmenntaskóli

Hentar þeim sem vilja styrkja sig í grunngreinum – góður undirbúningur fyrir frekara nám. Markvisst unnið að því að efla sjálfstraust þátttakenda. Upprifjun og kennsla í undirstöðuatriðum í stærðfræði, íslensku, ensku og upplýsingatækni.

Menntastoðir – dreif/fjarnám

Undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R. auk þess sem meta má námið sem hluta af bóklegum greinum í iðnnámi. Kennt er einn virkan eftirmiðdag í viku og tvo laugardaga í mánuði.

Stronger Employee

Intended for people in the labor market who want to increase their skills in dealing with job changes, information technology and communication. 150 lessons, taught three times a week from 9:00 – 12:00. The program can be assessed for up to 12 credits of shortening upper secondary education.

Sterkari starfsmaður

Námskeið ætlað þeim sem vilja auka færni til að takast á við breytingar í starfi, ekki síst í upplýsingatækni og tölvunotkun. Alls 150 kennslustundir og kennt þrisvar í viku frá kl. 9-12. Námsleiðin er metin til allt að 12 eininga styttingar á námi í framhaldsskóla.

Menntastoðir

Fyrsta skrefið í að ljúka framhaldsskóla! Nám fyrir 18 ára og eldri en þau sem ljúka námi í Menntastoðum með tilskyldum árangri geta sótt um í undirbúningsdeildir háskólanna, Keili, HR og Bifröst. Kennt er frá 8:20-15:15 alla virka daga en námið er einnig í boði sem dreif- og fjarnám.

Grunnmennt

Tilvalinn grunnur að meira námi – haldgóð undirstaða í kjarnagreinum þar sem lögð er áhersla á fjölbreyttar kennsluaðferðir og einstaklingsmiðað nám. Hentar vel þeim sem hafa ekki að fullu lokið grunnskólaprófi eða ekki verið lengi í námi. Tvískipt þar sem Grunnmennt 1 er undirbúningur fyrir Grunnmennt 2. Kennt alla virka daga kl. 8.40-11.55.

Menntastoðir – staðnám

Undirbúningsnám fyrir frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og H.R. en auk þess má meta námið sem hluta af bóklegum greinum í iðnnámi.

Menntastoðir

Nám sem veitir réttindi til að hefja nám á háskólabrú, háskólagátt eða í frumgreinadeildum háskóla. Dreifnám með staðlotum, þannig að það hentar fólki á öllu Suðurlandi allt frá Höfn í Hornafirði.