Næsta skref Í námi og starfi

Upplýsingavefur um nám, störf, raunfærnimat og ráðgjöf. Það er ýmislegt í boði.

Kannaðu málið!

Næsta skref hjá þér

Hvað langar þig að verða?

Skoðaðu starfs- og námslýsingar og finndu leiðina í átt að draumastarfinu

Reynsla úr atvinnulífinu

Hægt er að meta þekkingu og færni óháð því hvernig hennar hefur verið aflað

Eru góð ráð dýr?

Það kostar ekkert að leita til náms- og starfsráðgjafa en gæti reynst afar gagnlegt

Starf í skógrækt

Margvísleg verkefni í skógrækt og landgræðslu.

Áhugavert

Nám á framhaldsskólastigi

Yfirlit skóla og námsbrauta.

Áhugavert

Nýlegt

Námsleiðir símenntunarmiðstöðva

10. ágú
1. maí
Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi
Farskólinn - Miðstöð símenntunar Norðurlandi vestra
14. okt
25. maí
Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi
Farskólinn - Miðstöð símenntunar Norðurlandi vestra
Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi
1. jan
1. jún
Austurbrú

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf