í námi og starfi

Upplýsingavefur um nám, störf, raunfærnimat og ráðgjöf. Það er ýmislegt í boði. Kannaðu málið!

FRAMHALDSFRÆÐSLA

Fyrir fólk á vinnumarkaði sem ekki hefur lokið námi á framhaldsskólastigi.

Næsta skref fyrir þig?

Framhaldsfræðsla

Símenntunarmiðstöðvar, námsleiðir og ráðgjöf sem þar er aðgengileg.

Störf og námsleiðir

Stuttar almennar lýsingar með tenglum á námsbrautir og margt fleira.

Raunfærnimat

Hægt að meta færni og þekkingu, óháð því hvernig hennar hefur verið aflað.

Náms- og starfsráðgjöf

Erindum vísað til þess ráðgjafa sem best er fallinn til að liðsinna.

Náms- og starfsráðgjöf

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Ábendingar

Vefurinn í er sífelldri vinnslu við að bæta virkni og innihald. Allar ábendingar um úrbætur eru vel þegnar og við hlustum á allt sem notendur hafa að segja.

Umsjón: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Umsjónarmaður: Arnar Þorsteinsson (arnar@frae.is)