í námi og starfi

Upplýsingavefur um nám, störf, raunfærnimat og ráðgjöf. Til eru störf og námsleiðir sem henta öllum. Hvert beinist þinn áhugi?

FRAMHALDSFRÆÐSLA

Fyrir fólk á vinnumarkaði með stutta skólagöngu að baki eða sem ekki hefur lokið námi á framhaldsskólastigi.

Hvað getur Næsta skref gert fyrir þig?

Framhaldsfræðsla

Upplýsingar um allar símenntunarmiðstöðvar landsins, námsleiðir og ráðgjöf sem þar er aðgengileg.

Raunfærnimat

Grunnhugmyndin að eðlilegt sé að meta færni og þekkingu, óháð því hvernig hennar hefur verið aflað.

Starfs- og námslýsingar

Fjöldi starfa og námsleiða, flestar unnar úr íslenskum gögnum og lesnar af fulltrúum skóla eða fagfélaga.

Ráðgjöf

Náms- og starfsráðgjafi metur hvert erindi og vísar til þess ráðgjafa sem best er fallinn til að liðsinna.

Starfs- og námsráðgjöf

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Ábendingar

Vefurinn í er sífelldri vinnslu við að bæta virkni og innihald. Allar ábendingar um úrbætur eru vel þegnar og við hlustum á allt sem notendur hafa að segja.

Umsjón: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Umsjónarmaður: Arnar Þorsteinsson (arnar@frae.is)