Símenntun
Nám er ævistarf – fyrir alla!
Ýmis tækifæri fyrir fólk sem vill bæta við sig þekkingu eða færni og auka með því eigin verðmæti sem starfskraftur.
Fjórtán símenntunarmiðstöðvar
Um land allt bjóða upp á fjölbreytta þjónustu;
raunfærnimat, náms- og starfsráðgjöf, íslenskunámskeið, greiningar á fræðsluþörfum og almenna endurmenntun.
Nám fer víða fram
Styrkleikar okkar, reynsla og þekking er nokkuð sem ekki skyldi vanmeta. En stundum þarf aðstoð við að gera slíkt sýnilegt og bæta við. Það er aldrei of seint.

Fyrirmyndir í námi fullorðinna 2020
Námsleiðir símenntunarstöðva
Símenntunarmiðstöðvar eftir landshlutum
Framvegis – miðstöð símenntunar
Reykjavík – Skeifan
581-1900, framvegis@framvegis.is, framvegis.is
Mímir – símenntun
Reykjavík – Höfðabakki og Öldugata
580-1800, mimir@mimir.is, mimir.is
Símentun Vesturlands
Akranes, Borganes, Búðarddalur, Grundarfjörður, Ólafsvík, Stykkishólmur
437-2390, simenntun@simenntun.is, simenntun.is
Fræðslumiðstöð – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra
Blönduós, Hvammstangi, Sauðárkrókur, Skagaströnd
455-6010, farskolinn@farskolinn.is, farskolinn.is
Þekkingarnet Þingeyinga
Bárðardalur, Húsavík, Kópasker, Laugar, Mývatnssveit, Raufarhöfn, Þórshöfn
464-5100, hac@hac.is, hac.is
Austurbrú
Djúpivogur, Egilstaðir, Reyðarfjörður, Neskaupstaður, Seyðisfjörður, Vopnafjörður
470-3800, austurbru@austurbru.is, austurbru.is
Fræðslunet Suðurlands
Hella, Hvolsvöllur, Höfn, Kirkjubæjarklaustur, Reykholt, Selfoss, Vík
560-2030, fraedslunet@fraedslunet.is, fraedslunet.is
Viska
Vestmannaeyjar
488-0100, viska@viskave.is, viskave.is