Símenntun

Nám er ævistarf – fyrir alla!

Ýmis tækifæri fyrir fólk sem vill bæta við sig þekkingu eða færni og auka með því eigin verðmæti sem starfskraftur.

Fjórtán símenntunarmiðstöðvar

Um land allt bjóða upp á fjölbreytta þjónustu;
raunfærnimat, náms- og starfsráðgjöf, íslenskunámskeið, greiningar á fræðsluþörfum og almenna endurmenntun.

Nám fer víða fram

Styrkleikar okkar, reynsla og þekking er nokkuð sem ekki skyldi vanmeta. En stundum þarf aðstoð við að gera slíkt sýnilegt og bæta við. Það er aldrei of seint.

Fyrirmyndir í námi fullorðinna 2020

„Ég hafði lengi trúað því að ég gæti ekki lært stærðfræði. En í Menntastoðum var kennari sem útskýrði á mannamáli og ég náði mjög góðum árangri.“
„Ég hafði ekki setið á skólabekk í 25 ár en áttaði mig fljótlega á að kannski væri ég með eitthvað í höndunum sem væri hægt að byggja á.“

Námsleiðir símenntunarstöðva

10. ágú
28. maí
Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum
16. ágú
10. des
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum
Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi
17. ágú
14. des
Mímir símenntun
17. ágú
24. maí
Fræðslunetið - símenntun á Suðurlandi

Símenntunarmiðstöðvar eftir landshlutum

Nám, raunfærnimat og ráðgjöf.

Við hjálpum þér að taka næsta skref

Jákvætt viðhorf og stuðningur gagnvart nýjum viðfangsefnum

Áhugasvið, markmið, raunfærnimat eða að takast á við hindranir

Fjölbreyttar námsleiðir til að styrkja stöðu á vinnumarkaði

Metnar til eininga og geta leitt til styttingar á námi í framhaldsskóla

Náms- og starfsráðgjöf er í boði á öllum símenntunarmiðstöðvum

Ráðgjöfin er fyrst og fremst ætluð 18 ára og eldri