Háskólagátt Háskólans á Bifröst er ætluð þeim sem stefna að háskólanámi en hafa ekki lokið stúdentsprófi.

Kröfur

Umsækjendur þurfa að hafa lokið 140 framhaldsskólaeiningum (fein) sem jafngilda 80-90 einingum í gamla einingakerfinu. Auk þess þarf að hafa lokið að minnsta kosti einum áfanga í íslensku, stærðfræði og ensku. Nám í Háskólagátt er lánshæft hjá Menntasjóði námsmanna.

Námsskipulag

Boðið er upp á hvort tveggja staðnám og fjarnám. Kennt er í lotum og er hver lota sjö vikur. Sjá nánar.

Kennsla

Háskólanum á Bifröst í Borgarfirði.

Að loknu námi

Samhliða námi á Háskólagátt gæti verið skynsamlegt að leita til náms- og starfsráðgjafa í sambandi við möguleika á frekara námi. Sjá nánar.

Ekki þinn tebolli?

Skoðaðu aðra valmöguleika