Ferðaráðgjafi vinnur ýmist á eigin vegum eða í samstarfi við aðra við að kynna, skipuleggja, bóka og selja hvers kyns viðburði og ferðir.
Helstu verkefni
- skipuleggja og kynna ferðir
- undirbúa kynningar og fundi
- veita upplýsingar um vöru og þjónustu
- markaðssetning
Hæfnikröfur
Ferðaráðgjafi þarf að þekkja til helstu ferðamannastaða og þeirrar afþreyingar og þjónustu sem í boði er á hverjum stað. Mikilvægt er að þekkja til samspils umhverfis og ferðaþjónustu, geta komið til móts við þarfir viðskiptavina með ólíkan menningarlegan bakgrunn og geta tjáð sig og leiðbeint um fagleg málefni á íslensku og erlendum tungumálum.
Ferðamálastofa
Hæfnisetur ferðaþjónustunnar
Námið
Styttri námsleiðir tengdar ferðaþjónustu hafa verið í boði hjá fræðslu- og símenntunarmiðstöðvum.
Tengd störf