Rennismíði er starfstengt nám á framhaldsskólastigi. Í náminu felst að auka þekkingu og færni við notkun efna og verkfæra á renniverkstæðum ásamt hönnun og nýsmíði. Hugsanlegt er að fá færni sem aflað er á vinnumarkaði metna.
Rennismíði er löggilt iðngrein. Meðalnámstími er þrjú ár auk 60 vikna starfsþjálfunar.