RÁÐGJÖF

Náms- og starfsráðgjöf er ætlað að auðvelda fólki að ákveða stefnu í námi eða starfi út frá  eigin áhuga og styrkleikum.

Ráðgjöf um næstu skref getur verið gagnleg og mikilvæg. Kostar ekkert en hjálpar til við að finna rétta braut í námi eða starfi.

Fræðsla um nám og störf

Náms- og starfsráðgjafar þekkja fjölbreytt námsframboð og tengsl þess við ýmislegt gagnlegt á vinnumarkaði.

Náms- og starfskynningar

Náms- og starfsráðgjafar í skólum geta skipulagt kynningar á einstaka námsbrautum eða vinnustöðum.

Persónuleg ráðgjöf

Kannski þarf aðstoð við að líta á málin frá öðru sjónarhorni ef eitthvað er að þvælast fyrir í námi eða starfi. 

Kynning FNS - háskóli

Kynning FNS - símenntun

Kynning FNS - framhaldsskóli

Kynning FNS - grunnskóli

Nánari upplýsingar:

Náms- og starfsráðgjöf

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Ábendingar

Vefurinn í er sífelldri vinnslu við að bæta virkni og innihald. Allar ábendingar um úrbætur eru vel þegnar og við hlustum á allt sem notendur hafa að segja.

Umsjón: Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Umsjónarmaður: Arnar Þorsteinsson (arnar@frae.is)