Hlutverk lýðheilsufræðinga snýst um aðgerðir til betra heilbrigðis og aukinna lífsgæða fólks þannig að allir í samfélaginu hafi jafna möguleika á að lifa heilbrigðu lífi. Lýðheilsufræðingar starfa innan heilbrigðisgeirans en einnig innan fyrirtækja, sveitarfélaga og stofnana.