STARF

Sölufulltrúi

Sölufulltrúi veitir viðskiptavinum upplýsingar og ráðgjöf varðandi þá vöru og þjónustu sem í boði er og gengur frá sölu og sölusamningum.

Helstu verkefni
  • samskipti við viðskiptavini
  • byggja upp og rækta viðskiptasambönd
  • tilboðsgerð og frágangur sölusamninga
Hæfnikröfur

Sölufulltrúi þarf að búa yfir söluhæfileikum, þjónustulund, frumkvæði og hæfni í mannlegum samskiptum.

Nám

Ekki er gerð formleg krafa um menntun til að gegna starfi sölufulltrúa. Gjarnan er óskað eftir stúdentsprófi en margs konar annað nám getur verið gagnlegt auk þess sem ýmis starfstengd námskeið kunna að vera í boði. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur gefið út námskrá ætlaða þeim sem hafa stutta formlega skólagöngu að baki og vilja vinna við sölu- og markaðsstörf eða stofna til eigin reksturs.

Ekki fyrir þig?

Skoðaðu aðra valmöguleika

Tengd störf

blank

Aðstoð í verslun

blank

Bókari

blank

Bréfberi

blank

Fasteignasali

blank

Gjaldkeri í banka

blank

Gull- og silfursmiður

blank

Launafulltrúi

blank

Skrifstofufulltrúi

Náms- og starfsráðgjafar hjálpa til við upplýsingaleit og aðstoða að finna leiðir til að bæta færni í námi og efla í starfi.

Um er að ræða ráðgjafa símenntunarmiðstöðva, háskóla, á vegum fagráða eða sérfróða um raunfærnimat.

Umsjón og ritstjórn:
Arnar Þorsteinsson fyrir

Náms- og starfsráðgjöf