Sölustjórar skipuleggja og stjórna sölustarfsemi í framleiðslu-, innflutnings-, dreifingar- og þjónustufyrirtækjum. Í starfinu felst að stjórna daglegri starfsemi ásamt því að skipuleggja og samræma störf sölumanna.
Í starfi sem sölustjóri gætirðu til dæmis unnið í heildsölu, innflutnings-, útflutnings- eða dreifingarfyrirtæki eða við auglýsinga- eða fasteignasölu.